Cross Eternity hálsmen – Sirkon

Þessi glæsilegi kross, sem er úr 925 silfri og ródíumhúðaður, hentar jafnt dömum sem herrum. Hann kemur í 50 cm langri silfurfesti. Krossinn er með hring utan um (með sirkonsteinum) sem táknar eilífðina. Veglegur gripur sem erfist milli kynslóða.