Urnes armband – Rhodium

Silfur-hlekkja-armband. Veglegt silfurarmband sem á sér sögu. Hér er um afsteypu af silfurnælu að ræða sem er frá miðri 11. öld. Hún fannst í Tröllaskógi á Rangárvöllum. Guðbjartur færði næluna í armbandsform með þessum glæsilega hætti. Klassík með sögu.   Rhodiumhúðað 925 silfur.